Tónleikar með Röggu Gröndal, Arnmundi Backman & Guðmundi Óskari // fim 27. júní

Tónleikar með Röggu Gröndal, Arnmundi Backman & Guðmundi Óskari // fim 27. júní

Regular price
3.900 kr
Sale price
3.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Okkar yndislega fólk Ragga Gröndal, Arnmundur Backman og Guðmundur Óskar munu leiða okkur inn í heim tónlistar með frumsömdu efni í bland við helgisöngva, þjóðlög & möntrur fimmtudaginn 27. júní kl. 20.00.

Kvöldið hefst á kakó & hugleiðslu áður en tónarnir flæða. Gott verður að hreiðra vel um sig & koma sér fyrir í þeirri stöðu sem hentar líkamanum best.

Verð: 3900

Hjartanlega velkomin <3