SUMARSÓLSTÖÐUR - möntrukvöld undir berum himni // 22. júní

SUMARSÓLSTÖÐUR - möntrukvöld undir berum himni // 22. júní

Regular price
11.900 kr
Sale price
11.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

SUMARSÓLSTÖÐUR // möntrukvöld undir berum himni við Skátalund og paradísina umhverfis Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Fögnum hækkandi sól, hlýju og litríki með fersku lofti og samveru. 

Dagskrá:
16.00 núvitundarganga - tenging við sumarsólstöður & náttúruna
17.00 kakóathöfn við eldinn
18.00 möntrur undir berum himni með Láru & hljómsveit
19.30 súpa, brauð & hummus sem Hildur Ársæls matreiðir, slökun og nærandi samvera úti eða inni í húsi.

Endilega grípið með ykkur bolla undir kakóið, teppi, púða og annan búnað til þess að koma ykkur vel fyrir. 

Verð: 11.900

(Frítt fyrir börn yngri en 13 ára)

20% afsláttur fyrir áskriftar- og árskorthafa. 

Tryggðu þér pláss hér á síðunni eða sendu póst á moar@moarstudio.is