Þetta fallega rósaduft er svo miklu meira en bara góður ilmur en það er gætt mögum eiginleikum sem geta haft jákvæð áhrif á líkamann. Í aldanna rás hefur það verið notað við andlega og líkamlega heilun þar sem það er talið milda hjartað og róa hugann. Þessi róandi áhrif geta hjálpað þér að finna meira ró og þannig dýpkað tenginu þína inn á við.
Rósina er hægt að blanda eina og sér eða blanda út í og strá yfir hvaða drykk sem er, smoothei, súpu, köku, heimatilbúið nammi og svo mætti lengi telja. Það hefur verið vinsælt að blanda henni út í kakó.