
Rjúkandi Möntrugusa við Skarfaklett verður næst miðvikudaginn 26. mars kl. 18.00. Setjumst að inn í rjúkanda & njótum athafnar með kakóinu, hitanum & jurtunum. Við munum opna röddina með fornum möntrum og frumsömdum söngvum.
Rjúkandi fargufa er ástfóstur Hafdísar Hrundar, gufa á hjólum - sem getur ferðast hvert sem er, hvenær sem er. Hafdís mun stjórna hitanum & tengingu við jurtir og ilmi.
Lára leiðir athöfnina & sönginn ásamt Arnari á slagverk.
Praktískar upplýsingar:
Hittumst hér:
64°09'19.9"N 21°52'06.1"W https://maps.app.goo.gl/shRd6nsE8BiPvLAQA?g_st=ic
- Gott að koma í sundfötunum innan undir. Eða líða vel með að skipta yfir í sundföt í opnu rými.
- Taka með tvö handklæði, stóran vatnsbrúsa fullan af vatni, föt sem þægilegt er að fara í eftir gufuna.
Verð: 8900
Takmarkað pláss í boði.