RJÚKANDI MÖNTRUGUSA // mið 26. mars

RJÚKANDI MÖNTRUGUSA // mið 26. mars

Regular price
8.900 kr
Sale price
8.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Rjúkandi Möntrugusa við Skarfaklett verður næst miðvikudaginn 26. mars kl. 18.00.  Setjumst að inn í rjúkanda & njótum athafnar með kakóinu, hitanum & jurtunum. Við munum opna röddina með fornum möntrum og frumsömdum söngvum. 

Rjúkandi fargufa er ástfóstur Hafdísar Hrundar, gufa á hjólum - sem getur ferðast hvert sem er, hvenær sem er. Hafdís mun stjórna hitanum & tengingu við jurtir og ilmi. 

Lára leiðir athöfnina & sönginn ásamt Arnari á slagverk.

Praktískar upplýsingar:
Hittumst hér:
64°09'19.9"N 21°52'06.1"W https://maps.app.goo.gl/shRd6nsE8BiPvLAQA?g_st=ic

- Gott að koma í sundfötunum innan undir. Eða líða vel með að skipta yfir í sundföt í opnu rými.

- Taka með tvö handklæði, stóran vatnsbrúsa fullan af vatni, föt sem þægilegt er að fara í eftir gufuna.

Verð: 8900
Takmarkað pláss í boði.