KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des
KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des
KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des
  • Load image into Gallery viewer, KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des
  • Load image into Gallery viewer, KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des
  • Load image into Gallery viewer, KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des

KIRTAN - MÖNTRUSESSION // fim 7. des

Regular price
5.900 kr
Sale price
5.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Langar þig að gleyma þér í tónlist? Syngja með hópi fólks fjölbreytt lög & möntrur. Njóta kraftmikills trommusláttar & undirspils við lifandi tónlist. Óttast þú að opna röddina eða finnur að hún er föst & langar að prófa eitthvað nýtt. Langar þig að öðlast ró, kyrrð & frið?
Möntrukvöld Móa hafa heldur betur slegið í gegn fyrir að vera lifandi, kraftmikil & skemmtileg. Mantran er svo árifaríkt tól til hugarfrelsis & kyrrðar. Næsta möntrukvöld er fim 7.des frá kl. 20-22.

Við hefjum kvöldið á 100% hreinu súkkulaði, syngjum svo í góðan tíma & endum í djúpslökun með tónheilun.

Hljómsveit kvöldsins skipa Lára Rúnars á gítar & harmonium, Arnar Gíslason á trommur og Guðni Finnsson á bassa.

VIÐ ELSKUM MÖNTRUKVÖLDIN <3
Stakt skipti: 5900

10 tíma klippikort: 47.000
10 tíma klippikort í KIRTAN // MÖNTRUSESSION – MÓAR studio (moarstudio.is)

Við biðjum ykkur um að staðfesta komu ykkar í gegnum moar@moarstudio.is. ef greitt er með klippikorti.