- Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið út í kakóið eða fyrir dýrindis túrmerik bolla. Blandan inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni.
- Ashwagandha þýðir á latnesku „sleep-inducing“ og er talið bæta svefngæði
- Túrmerik er talið geta haft bólguminnkandi áhrif í líkamanum
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
- ATH. ef þú ert barnshafandi er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.