DANSANDI DRAUMFERÐ // föst 21. feb

Regular price
6.900 kr
Sale price
6.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Ferðalag með dansi, djúpslökun og sjamanískri draumferð þar sem skapað verður rými til þess að opna inn í drauma & innri visku, virkja lífsorku og sköpunarkraft. 

ATHÖFNIN:

Ferðalagið byrjar á kakóseremóníu ~ Við komum heim í líkama og hjarta og opnum fyrir ásetningi kvöldsins.

DANSINN:

Þaðan ferðumst við inn í hreyfingu með samblandi af leiddum dansandi æfingum í takt við tónlistina og opið hreyfiflæði og frjálsan dans til þess að tengjast dýpra inn á við og opna flæði lífsorku og sköpunarkrafts. 

DRAUMFERÐIN:

Við endum ferðalagið á sjamanískri draumferð, trommuleiðslu, þar sem rými opnast fyrir djúpa slökun og leiðslu handan hugans, inn í undirmeðvitund og upplifun frá dulvitund og innri visku. 

Verð: 6.900.-