AZTEK sprey // La Brujeria

AZTEK sprey // La Brujeria

Regular price
5.900 kr
Sale price
5.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included.

Azteksprey:

Aztekrótin (Heliopsis longipes) er vinsæl mexíkönsk lækningarjurt. 

Rótin er sveppa, bakteríu og víruseyðandi, verkjastillandi og bólgueyðandi.

Jurtin er í formi tinktúru í spreybrúsa sem hægt er að nota m.a. gegm hósta, kvefi, hálsbólgu, munnangri, tannverk og ýmsum sýkingum í munni. Rótin eykur einnig munnvantsframleiðslu og getur því reynst vel fyrir fólk sem er með langvarandi munnþurrk. 

Jurtina er einnig hægt að fá í smyrsli sem hentar betur á sveppasýkingar eða vörtur á húð eða kynfærum.