Við ætlum að fagna hækkandi sól & öllu því sem við höfum ferðast saman inn í & í gegnum frá opnun MÓA.
Árshátíð kennara & iðkenda fer fram í Móum þann 1.apríl frá kl. 17-22. Boðið verður upp á kakóathöfn, mjúkt yin jóga með Salvöru, dans með Áróru & Ástrósu, möntrusession með Láru, Arnari & Guðna, hljóðheilun frá Saraswati & mat frá Ingu Birnu Ársælsdóttur matlistakonu & kennara í Móum.
Við getum ekki beðið eftir að sameinast í öllu því sem við elsku mest! & þá helst samveru með ykkur!
Takmarkað pláss í boði.