
Dásamleg nærandi & hreinsandi andlitsolía frá La Brujeria. Framleidd á Íslandi.
Olían inniheldur m.a. morgunfrú sem hefur bakteríu- og sveppaeyðandi verkun og hefur reynst vel gegn bólum. Hentar fyrir allar húðtýpur.
Ilmkjarnaolíublandan er hormónajafnandi og hjálpar einnig að vinna gegn bólum.
Olían inniheldur aðrar næringaríkar olíur sem næra & mýkja húðina og vinna gegn fínum línum.
Ekki skemmir fyrir að olían lyktar unaðslega og gefur húðinni fallegan ljóma.
30ml